Ísfell er leiðandi fyrirtæki í sölu og yfirferða í fallvarnarbúnaði. Starfsmenn okkar hafa áralanga reynslu við að aðstoða viðskiptavina við að bæta öryggi á sínu starfsstað. Ísfell sérhæfir sig í fallvarnarbúnaði og hefur öll tilskilin leyfir til að skoða búnaðinn eins og skylt er að gera a.m.k. einu sinni á ári.
