BotntrollÍsfell Streamline

Ísfell Streamline

Trollið er þróað af Selstad AS í Noregi og hefur reynslan af því verið mjög góð. Helstu einkenni þessa nýja trolls felast í breyttri hönnun á framhluta og belg trollsins, ásamt breyttri efnisnotkun. Hönnunin miðar að betri opnun bæði lóðrétt og lágrétt, góðri sjótæmingu og sjóflæði í belg og lítilli ánetjun. Trollið er einfalt að allri gerð og öll vinna við það því auðveld fyrir áhafnir fiskiskipa.

Trollin er sérsniðin þörfum hvers og eins, nánari upplýsingar um botntroll veita sölufulltrúar.

Tanktilraunir – Sintef Hirtshals – Ísfell Streamline

Ísfell Streamline 506
Ísfell Streamline 506
Ísfell Streamline 590
Ísfell Streamline 590