Ísfell Gulltoppur er sérsniðin að þörfum hvers og eins. Hermun veiðarfærana í samlíki er mikilvægur þáttur í þróun. Efnisval er mikilvægur þáttur í hönnun og er í boði ný kynslóð af Compact PE og Dyneema neti. Eftir því sem slitstyrkur trollefnis eykst aukast möguleikar á því að nota grennra efni. Gulltoppur er notaður til alhliða veiða á bolfiski.
Tanktilraunir – Sintef Hirtshals – Ísfell Gulltoppur
Hermun í Iframer – Ísfell Gulltoppur

