FiskeldiUppdælulausnir – LiftUP

Ísfell er umboðsaðili fyrir LiftUp (Framo) í Noregi. Búnaðurinn gegnir því hlutverki að fjarlægja dauða fiska úr kvíum og draga úr úrgangi sem kemur í fiskeldum og þar af leiðandi draga úr umhverfisáhrifum fiskelda. LiftUp var fyrsta fyrirtækið í heiminum til að þróa þetta skilvirka kerfi sem er notað af ótalmörgum fiskeldisstöðvum í dag. Kerfið styður við þá megináherslur sem gerðar eru til sjálfbærni í fiskeldi.

Eftirfarandi vöruflokkar fylgja LiftUp kerfinu 

Ísfell bíður upp á eftirfarandi vörur

LiftUp – L

120 cm í þvermáli, 8 og 10 tommu slöngur. Eins og með XL þá er 8 tommu slangan fyrir fiska upp að 10 KGS. 450 KGS Ballast. Slöngu bauja fylgir með ásamt lyftibúnaði og fljótlegu tengi.

Eigum ávalt til á lager íhluti, barka, slöngur, klemmur og skrúfur, lím og kítti sem hentar samsetningu og slöngubaujur.

LiftUp – XL

120 cm í þvermáli, 8 og 10 tommur slöngur. 8 tommur fyrir fiska upp að 10 KGS. 600 – 800 KGS. Kemur með lyftibúnað og fljótlegu tengi.

Eigum ávalt til á lager íhluti, barka, slöngur, klemmur og skrúfur, lím og kítti sem hentar samsetningu og slöngubaujur.

Loftpokar

Lift Up hefur þróað nýja og örugga aðferð til að setja upp og fjarlægja LiftUp safnara upp úr poka þegar þörf er á, kerfið samanstendur af loftpoka úr sterku PVC, loftslöngu og stjórnspjaldi með stýriloka fyrir loft.

Notkun loftpokans tryggir uppsetningu og fjarlægingu safnara frá miðju búrsins án þess að komast í snertingu við veggi pokans.