Rækju- og smáfiskaskiljur

Smáfiska skiljur fyrir bolfisk og rækjutroll

Sort V smáfiskaskiljan er til þess að flokka smáan fisk frá þeim stóra. Skiljurnar eru úr ryðfríu stáli og með skilgreindu rimlabili 55 mm samkvæmt gildandi reglugerð.

Mjúkskiljan er smáfiskaskilja, gerð úr gúmmíi og tveimur grindum í stað einnar. Kostirnir við mjúkskiljuna eru m.a.:
• Tvær skiljugrindur virka betur heldur en ein. Þannig er tryggt að undirmáls
fiskurinn sleppi enn betur. Stærri fiskur skilar sér í meira aflaverðmæti og
betri umgengni um auðlindina.
• Mjúkskiljugrindurnar vega aðeins ca. 5-6 kg. í sjóþyngd en Sort-V skiljan er ca. 40 kg í sjóþyngd.

Plastgrindur í rækjuskiljur

VörunúmerMillibil mmSverleiki rimla
mm
Breidd
mm
Lengd
mm
SkýringÞyngd
kg
223467-9119701050Fyrir smárækjuskilju5
223457-91110001500Fyrir smárækjuskilju7,5
24146191115002000Fyrir rækjuskilju35
23623221110002000Fyrir rækjuskilju20
23624221115002000Fyrir rækjuskilju30
18174222012502000Fyrir rækjuskilju32
18173222012002000Fyrir rækjuskilju34

Stálgrind í rækjuskiljur

VörunúmerMillibil
mm
Sverleiki rimla
mm
Breidd
mm
Lengd
mm
SkýringÞyngd
kg
125802213502650Fyrir rækjuskilju132

Statíf fyrir Scanmar grindarnema

VörunúmerSkýringÞyngd kg
11578Statíf fyrir Scanmar grindarnema4,6

Stálgrind í Sort-V smáfiskaskilju

VörunúmerMillibil
mm
Sverleiki rimla
mm
Breidd
mm
Lengd
mm
SkýringÞyngd kg
22846551213001750Fyrir smáfiskaskilju44

Gúmmígrind í mjúkskilju

VörunúmerMillibil
mm
Sverleiki rimla
mm
Breidd
mm
Lengd
mm
Skýring
230655520,59951500Fyrir smáfiskaskilju
PRENTA