Fiskeldi /
NS9415 vottuð af DNV
Við erum stolt að tilkynna að Ísfell hefur aftur staðist reglubundna úttekt frá DNV Business Assurance Norway AS, sem fer fram á tveggja ára fresti í tengslum við fiskeldi.
- Úttektin staðfestir að við uppfyllum ströngustu kröfur um gæði, öryggi og fagmennsku í okkar starfsemi.
- Þetta er mikilvægt skref í því að tryggja áreiðanleika og traust í öllum okkar verkefnum tengdum fiskeldi.
Við hlökkum til að halda áfram að þróa þjónustu okkar í samræmi við hæstu staðla!
