Straightpoint álagsmælir – BlueLink

Álagsmælirinn, BlueLink, er hannaður með það fyrir augum að koma í stað eldri útgáfa af tækinu. Mælirinn getur vegið alls 14.300lb (6500kg). BlueLink álagsmælirinn er nýjasta SP-varan og styðst við þráðlausa Bluetooth tækni.

Bluetooth tengist við hvaða iOS eða Android snjallsíma sem er. Með því að setja upp HHP app í símann frá Crosby þá ertu með þráðlausa drægni sem nær allt að 328 fetum eða 100 m. Þetta gerir kleift að hægt er að standa í öruggri fjarlægð frá álagsmælinum, án þess að þurfa að lesa álag af tækinu sjálfu. HPP appið heldur utan um og geymir gögn frá tækinu. Stillanleg viðvörun lætur síðan símann vita ef ofhleðsla á sér stað.

BlueLink er hannað með það fyrir sjónum að lágmarka höfuðrými (6,14″ eða 156 mm frá auga til auga). Þrátt fyrir að hönnunin tækisins sé fyrirferðalítil, þá heldur hún styrkleika sínum og er með öryggisstuðul sem er yfir 500%.

BlueLink er knúið áfram af fjórum venjulegum AA rafhlöðum sem veita meira en 500 klst endingartíma. Innra loftnet þess tryggir örugga álagsmælingu með nákvæmni upp á +-0,2% FS.

Vörunúmer38609 (fyrir 6,5 tonn)
38604 (fyrir 25 tonn)
Toggeta6,5 t.
25 t.
Upplausn0,001 t. / 2 lb.
Þyngd1,5 kg / 3,3 lbs
Öryggisstuðull5:1
Rafhlaða4 x AA rafhlaða
Líftími rafhlöðu500 klst.
Hitaþol-10° til +50°/ 14° til 122°F
Nákvæmni+/- 0,2% í fullri nýtingu
Fjarlægð100 m / 328 ft
Gagnahraði3Hz
VerndIP67 / NEMA06
Stærð A224 / 8,82
Stærð B44/ 1,73
Stærð C113,6 / 4,47
Stærð D156 / 6,14
Stærð QE27,5 / 1,08
Stærð F26 / 1,02
PRENTA