Fiskeldi /
Gæði sem þú getur treyst
Þróun og prófanir í efnisvali skiptir miklu máli. Fyrirtæki sem framleiða fyrir hönd Ísfells uppfylla allar kröfur, reglur og staðla sem eru í gildi hverju sinni. Allir pokar eru upprunamerktir og vottaðir samkvæmt NS9415. Með pokunum fylgir notandahandbók ásamt greiningu á áhættu og stærðarflokki.