Hífi- og fallvarnarbúnaður /
Skoðanir á hífibúnaði
Ísfell er sérhæft fyrirtæki varðandi hífi- og fallvarnarbúnað og hefur öll tilskilin leyfi til að skoða slíkan búnað eins og skylt er að gera a.m.k. einu sinni á ári hérlendis. Sérstakur hugbúnaður er til staðar til að tryggja rekjanleika skoðana og halda utan um stöðu búnaðar hjá viðskiptavinum.