Rekstrarvörur /
Vatns- og vindheldur hlífðarfatnaður
Ísfell selur vatns- og vindheldan fhlíðarfatnað frá Regatta úr PU húðuðu polyester efni þar sem allir saumar eru límdir að innanverðu. Flotfatnaðurinn var unnin í nánu samstarfi við norska sjómenn og var þá sérstaklega tekið tillit til þess að þægilegt væri að klæðast og vinna í fatnaðinum. Allir búningarnir henta sem frístunda- og atvinnubúningar sem og fyrir ferðaþjónustu. Búningarnir eru með viðurkenningu frá Samgöngustofu.