Rekstrarvörur /
Gæði í fyrirrúmi
Þjónusta fyrirtækisins markast helst af góðu úrvali af gæðavörum, áreiðanleika gagnvart viðskiptavinum og frábæru starfsfólki með víðtæka þekkingu á rekstrarvörum og öryggismálum sjómanna. Ísfell er með margar gerðir bindivéla bæði fyrir stál- og plastborða. Í boði eru handbindivélar (hand- , loft- og rafmagnsvirkar) sem hentar fyrir minni notkun. Einnig eru í boði hálf- og alsjálfvirkar bindivélar sem henta vel fyrir meiri notkun og við margskonar aðstæður. Einnig erum við með brettavafningsvélar fyrir plastfilmur.