Rockhopper

<<

Rochopper, milligúmmí og burstar

Rockhopper fótreipi eru allsráðandi í flestum gerðum botntrolla og dragnóta og er því ávallt til mikið magn á lager af öllum stærðum og gerðum af íhlutum í þau hjá Ísneti. Fótreipin eru sér hönnuð undir hvert veiðarfæri fyrir sig af starfsmönnum Ísnets í samvinnu við skipsstjórnarmenn, þar skiptir sjóþyngd megin máli miðað við uppdrift á flotkúlum. Starfsmenn Ísnets hafa mikla reynslu af þessari vinnu. Nánari upplýsingar um stærðir, þyngdir og aukahluti er að finna í vörulista á bls. 41-44 eða hjá næsta sölumanni.

Milliburstar

Marteinn Kristjánsson

5200504

Getum við aðstoðað?

Ekki hika við að hafa samband við okkur með fyrirspurnir. Við erum ekkert nema þjónustuglöð, höfum gaman að því sem við gerum og gerum það vel.

Óseyrarbraut 28 | 220 Hafnarfjörður