Námskeið /

Grunnnámskeið í meðferð á hífibúnaði

 

   

     

Upplýsingar

     

           

  • Staður: Netnámskeið
  •        

  • Verð: 9500 ISK
  •      

   

   

     

Lýsing

     

Grunnnámskeiðið er í þremur hlutum.

Í hverjum hluta er farið yfir viðeigandi efni, myndbönd og útskýringar.

Í lok hvers hluta er spurningalisti þar sem þátttakendur þurfa að ná 80% réttu svarhlutfalli til þess að ljúka námskeiði með viðurkenningarskjali.

 

  • Val og heiti ásláttarbúnaðar eftir verkefnum. Farið er yfir helsta búnað, merkingar, leyfilegt vinnuálag og hverju breytingar á álagshorni valda.
  • Öryggis- og umgengnisreglur við hífingar. Farið yfir mikilvæg öryggisatriði við undirbúning og framkvæmd hífinga.
  • Umgengni og eftirlit með hífibúnaði. Eftirliti, umgengni og reglulegum skoðunum á hífibúnaði gerð sérstök skil.

   

 

 

   

   

     

Ábyrgðaraðili

     

Ingimar H. Halldórsson