Super Shark

<<

Super Shark toghurð er fjölnota toghleri enn skilvirkni og styrkur hennar liggur í hönnuninni. Hönnun Super Shark toghurðarinnar gerir hleran hentugan til að draga yfir hafsbotninn sem og á mjúkum hafsbotni. Íslenskir togarar hafa haft góða reynslu á að halda toghlerunum íum 10-15 metrum yfir sjávarbotni. Super Shark hefur einnig, í nokkrum tilvikum, verið notaður með flottroll með góðum árangri.

Getum við aðstoðað?

Ekki hika við að hafa samband við okkur með fyrirspurnir. Við erum ekkert nema þjónustuglöð, höfum gaman að því sem við gerum og gerum það vel.

Óseyrarbraut 28 | 220 Hafnarfjörður