Rækjutroll Ísfell ANGCOS

Akkerisbúnaður
Blakkir
Fiskikeðjur
Garn
Handfæraveiðar
Hólkar og stálaugu
Lásar
Línuveiðar
Netaveiðar
Nótaveiðar
Togveiðar
Augaboltar og augarær
Belgir
Bindi- og pökkunarlausnir
Blakkir
Einnota vörur
Festibúðnaður G10 til landflutninga staðall 12195, keðjur
Festibúnaður til landflutninga staðall EN 12195, strappar
Flotbúningar
Handdælur
Hnífar og brýni
Keðjur
Lásar
Öryggishjálmar
Öryggisskór
Sjó og regnfatnaður
Smur og hreinlætisvörur
Snjókeðjur
Stálhringir
Stígvél og sokkar
Strigi
Tóg, garn, dráttartóg
Vantspennur
Varúðarlína
Verkfæri
Vettlingar og ermahlífar
Vinnsluvír og íhlutir
Vinnuföt
Vírsmokkar
Yfirbreiðslunet
Ýmsar rekstrarvöur
Augaboltar, augarær og augahlekkir
Bita- og plötuklemmur
H- og D-Lásar til hífinga
Hífibitakerfi frá OX
Höfuðhlekkir
Höfuðhlekkir XL (yfirstærð)
Keðjuslingir og keðjutafla Ísfells
Kranakrókar
Krókar með loku
Öryggiskrókar
Stroffur
Styttikrókar
Talíur og púllarar
Vírar og íhlutir til hífiinga
Ýmis hífibúnaður
Botnfestibúnaður
Eldispokar
Liftup
Lúsartjöld
Rekstrarvörur til fiskeldis
Bjarghringur og fylgihlutir
Björgunar- og flotbúningar
Björgunarbátar
Björgunarbelti
Björgunarnet
Björgunarvesti
Fallvarnarbúnaður
Flugeldar
Öryggisbelti
Öryggishjálmar
Vinnu og MOB bátar
Ýmsar öryggisvörur

Rækjutroll við allar aðstæður

Ísfell hefur verið leiðandi í hönnun og upp-setningu á rækjutrollum. Trollin eru sett upp úr besta fáanlega hráefni, hönnuð í samvinnu við skipstjóra og aðlöguð að viðkomandi skipi miðað við vélarstærð og spilbúnað, eins og lengd og þyngd á rockhopperlengju. Rækjutroll frá Ísfelli eru notuð við Nýfundnaland, á Íslandsmiðum, í Barents-hafi og við Noreg af skipum frá Íslandi, Rúss-landi, Þýskalandi, Noregi, Eistlandi, Lettlandi, Færeyjum og Kanada.
Í rækjuveiðum er lágmarkið fyrir möskvastærð 45 mm í vængjum vörpunnar og miðneti en 36 mm í pokanum. Ísfell býður “Ultra Cross” hnútalausa Dyneema netið frá Net Systems, sem hefur reynst frábærlega í rækjutrollum. Í belginn er 1,1mm 42-50mm möskvi mest notaður. Ávinningur af því að nota svona net er marg-þættur, hægt er að nota stærra troll og spara samt olíu og netið endist lengur. Í aðra hluti trollanna er allt hráefni frá viðurkenndum framleiðendum sem eru þekktir fyrir gæði.

AngCos rækjutrollin hafa reynst mjög vel og eru notuð við rækjuveiðar víðsvegar um heiminn. Helstu eiginleikar AngCos trollana frá Ísfelli er að þau eru sterk, endingargóð og létt í drætti. Trollin eru oftast sett upp úr Compact neti með hnútalausu dyneema neti í belg. Með því er hægt að nota grennra net sem minnkar viðnám trollsins. Á trollin eru svo notaðar straumlínulagaðar trollkúlur (hydro dynamic) sem kljúfa
sjóinn betur en hefðbundnar trollkúlur. Rokkhopper lengjurnar eru rúllandi til að að lágmarka mótstöðu við botninn og minnka viðnám. Ávinningur af þessu er margþættur. Hægt er að nota stærra troll með sama álagi á vél ásamt því að ending og virkni trollsins verður betri.

Oddgeir Oddgeirsson
Kári Páll Jónasson
Leita að vörum

Þessi síða styðst við vafrakökur