PE – Viking PLUS

<<

Hnútalaust Polypropylene net er að ryðja sér til rúms sem góður valmöguleiki fyrir fiskeldi, Viking PLUS hefur verið þróað til margra ára og hefur tekist að fá eiginleika nets sem sekkur er það fer í sjó.

Helsti kostur Viking PLUS er, sterkt og létt, heldur sínum upprunalega slitstyrk í vatni, heldur vel formi og drekkur ekki í sig vökva, minni viðloðun gagnvart þörungum og þangi, harðgerari uppbygging og þol varðandi háþrýstiþvott.

Sigurður Steinþórsson

5 200 526

Getum við aðstoðað?

Ekki hika við að hafa samband við okkur með fyrirspurnir. Við erum ekkert nema þjónustuglöð, höfum gaman að því sem við gerum og gerum það vel.

Óseyrarbraut 28 | 220 Hafnarfjörður