PE – V2

<<

V2 er nýjasta net frá R&D frá Garware, margra ára þróun á neti sem svarar kalli markaðarins, sem er: "slitsterkt og eins gróðurhamlandi net sem hægt er"
Hefur náð að framleiða þræði sem er með fíngerðan uppleystann koparinn í þráðunum, sem gerir það að verkum að áseta kemur síður á V2 og harðgerðir þræðirnig þola háþrýsti þvott vel og fer auðveldar af en t.d. nylon.
Hafa fengið leyfi norskra umhverfisyfirvalda til notkunnar í sjó.

Sigurður Steinþórsson

5 200 526

Getum við aðstoðað?

Ekki hika við að hafa samband við okkur með fyrirspurnir. Við erum ekkert nema þjónustuglöð, höfum gaman að því sem við gerum og gerum það vel.

Óseyrarbraut 28 | 220 Hafnarfjörður