PE – Safír

<<

Safír net er flokkur PE efna, en mismunandi útgáfur og gerðir eru til t.d. Safír Ultracore, net er sterkasta efni sem völ er á og er hnýtt PE net fáanlegt í mismunandi útgáfum og eiginleikum.
Er mjög sterkt og núningsþolið efni, er einnig stíft og því mjög gott að hreinsa gróður sem safnast á netið.
Netið hefur einnig verið valið sem rándýrsvörn fyrir t.d seli og sæljón þar sem þar á við, með hörðum kjarna eða með stálþráðum.

Sigurður Steinþórsson

5 200 526

Getum við aðstoðað?

Ekki hika við að hafa samband við okkur með fyrirspurnir. Við erum ekkert nema þjónustuglöð, höfum gaman að því sem við gerum og gerum það vel.

Óseyrarbraut 28 | 220 Hafnarfjörður