Mustad Coastal línukerfi

<<

Mustad Autoline Coastal kerfið sem hannað var í Noregi er öflug lausn sem hefur marg sannað sig.

Autoline Coastal er hannað fyrir báta sem eru um 10 m eða lengri og leggja og draga 6-30.000 króka þar sem botn er oft grýttur. Kerfið þarf ekki mikið rými og er áreiðanlegt og auðvelt í viðhaldi.
Sjá nánar í vörulista á bls. 110-115

Kynntu þér kostina

• Fersk beita – betri afli
• Hátt beitningarhlutfall
• Vinnusparnaður
• Ánægð áhöfn
• Auðvelt í notkun
• Lausn sem þegar hefur sannað sig
• Lítill viðhaldskostnaður
• Framúrskarandi þjálfunar- og þjónustusamningur
• Auðvelt að setja upp og taka niður vegna árstíðabundinna breytinga
• Umhverfisvæn og sjálfbær veiðiaðferð

Sigurður Óli Þórleifsson

5200592

Getum við aðstoðað?

Ekki hika við að hafa samband við okkur með fyrirspurnir. Við erum ekkert nema þjónustuglöð, höfum gaman að því sem við gerum og gerum það vel.

Óseyrarbraut 28 | 220 Hafnarfjörður