Fiskitrollin eru sérsniðin þörfum hvers og eins, og er hermun veiðarfærana í samlíki mikilvægur þáttur í þeirri þróun. Efnisval er mikilvægur þáttur í hönnun og er boði ný kynslóð af Compact PE neti. Netið er hannað með sérstakri áherslu á aukið núningsþol og aukinn slitstyrk. Eftir því sem slitstyrkur trollefnis eykst aukast möguleikar á því að nota grennra efni og þar með að létta trollin í drætti.