Öryggishjálmarnir frá ATLAS eru samþykktir af Siglingastofnun og hafa það fram yfir venjulega hjálma að þeir verja höfuðið einnig mjög vel við hliðarhöggum, en reyndin er sú að flest slys á höfði til sjós eru vegna þess að högg koma frá hlið.
ATLAS hjálmarnir hafa þegar sannað ágæti sitt til sjós og hafa forðað alvarlegum slysum.
Vörunúmer | Stærð | Litur |
11268 | 54-57 / S-M | Rauður |
11269 | 58-61 / L | Rauður |
11270 | 62-65 / XL-XXL | Rauður |