Hjálmar

<<

Öryggishjálmarnir frá ATLAS eru samþykktir af Siglingastofnun og hafa það fram yfir venjulega hjálma að þeir verja höfuðið einnig mjög vel við hliðarhöggum, en reyndin er sú að flest slys á höfði til sjós eru vegna þess að högg koma frá hlið.
ATLAS hjálmarnir hafa þegar sannað ágæti sitt til sjós og hafa forðað alvarlegum slysum.

Hjörtur Cýruson

5200510

Ásgeir Örn Ásgeirsson

5200517

Getum við aðstoðað?

Ekki hika við að hafa samband við okkur með fyrirspurnir. Við erum ekkert nema þjónustuglöð, höfum gaman að því sem við gerum og gerum það vel.

Óseyrarbraut 28 | 220 Hafnarfjörður