Hífi búnaður

<<

Lyftibúnaður

Ísfell sérhæfir sig í hífi og festingabúnaði frá þekktum framleiðendum ásamt því að sinna eftirliti og yfirferðum á búnaði samkvæmt stöðlum. Skoðunarmenn Ísfells eru þjálfaðir og með vottun frá viðurkendum vottunaraðilum.

Mjög ítarlegar upplýsingar um hífilausnir eru í vörulista á bls. 184-208

Ingimar Halldórsson

5200509

Grétar Björnsson

5200527

Getum við aðstoðað?

Ekki hika við að hafa samband við okkur með fyrirspurnir. Við erum ekkert nema þjónustuglöð, höfum gaman að því sem við gerum og gerum það vel.

Óseyrarbraut 28 | 220 Hafnarfjörður