Lyftibúnaður
Ísfell sérhæfir sig í hífi og festingabúnaði frá þekktum framleiðendum ásamt því að sinna eftirliti og yfirferðum á búnaði samkvæmt stöðlum. Skoðunarmenn Ísfells eru þjálfaðir og með vottun frá viðurkendum vottunaraðilum.
Mjög ítarlegar upplýsingar um hífilausnir eru í vörulista á bls. 184-208