Ísfell er með þrjár tegundir af flotvinnubúningum frá Regatta, Active 911, Soprtline 954 og Coastline 953. Allir eru með viðurkenningu frá Samgöngustofu. Allir búningarnir henta sem frístunda- og atvinnubúningar sem og fyrir ferðaþjónustuna. Búningarnir eru mismiklir að gæðum og er Active 911 búningurinn vandaðastur og svo Sprortline 954 og að lokum Coastline 953, sjá nánari lýsingu á hverjum búning fyrir sig sem og í hvaða stærðum hægt er að fá búningana. Ítarlegar upplýsingar má finn í vörulista á bls. 305-310.

 • Ytra byrði úr endingargóðu vindheldu og vatns fráhrindandi PU húðuðu nylon efni. Allir saumar að innanverðu límdir
 • Axlabönd á skálmum að innanverðu
 • Slitsterkt Cordua efni á hnjám og sitjanda
 • Kragi fóðraður með flísefni
 • Endurskinsborði á hettu, ermum og öxlum
 • Rennilás fyrir loftop undir höndum
 • Neoprene ermalíningar
 • Rennilásar á skálmum
 • Vasar fóðraðir með flísefni
 • Með vösum fyrir hnéhlífar
 • Með áfastri flautu og D-hring fyrir neyðarstöðvun á utanborðsmótor
 • Stillanlegt belti
 • Smellt hetta hönnuð til notkunar með hjálmi.
 • Flotkraftur: 80N (L)
 • Stærðir: XS-3XL
 • Litur: Dökkblár og skær gulur litur sem skapar góðan sýnileika
 • Þyngd: Um það bil 2 kg. (L)
Hjörtur Cýruson

Þessi síða styðst við vafrakökur