Flotbúningar frá Regatta

<<

Ísfell er með þrjár tegundir af flotvinnubúningum frá Regatta, Active 911, Soprtline 954 og Coastline 953. Allir eru með viðurkenningu frá Samgöngustofu. Allir búningarnir henta sem frístunda- og atvinnubúningar sem og fyrir ferðaþjónustuna. Búningarnir eru mismiklir að gæðum og er Active 911 búningurinn vandaðastur og svo Sprortline 954 og að lokum Coastline 953, sjá nánari lýsingu á hverjum búning fyrir sig sem og í hvaða stærðum hægt er að fá búningana.

Ítarlegar upplýsingar má finn í vörulista á bls. 305-310.

Nánari lýsing Active 911:

• Ytra byrði úr endingargóðu vindheldu og vatns fráhrindandi PU húðuðu nylon efni. Allir saumar að innanverðu límdir
• Axlabönd á skálmum að innanverðu
• Slitsterkt Cordua efni á hnjám og sitjanda
• Kragi fóðraður með flísefni
• Endurskinsborði á hettu, ermum og öxlum
• Rennilás fyrir loftop undir höndum
• Neoprene ermalíningar
• Rennilásar á skálmum
• Vasar fóðraðir með flísefni
• Með vösum fyrir hnéhlífar
• Með áfastri flautu og D-hring fyrir neyðarstöðvun á utanborðsmótor
• Stillanlegt belti
• Smellt hetta hönnuð til notkunar með hjálmi.
• Flotkraftur: 80N (L)
• Stærðir: XS-3XL
• Litur: Dökkblár og skær gulur litur sem skapar góðan sýnileika
• Þyngd: Um það bil 2 kg. (L)

Hjörtur Cýruson

5200510

Getum við aðstoðað?

Ekki hika við að hafa samband við okkur með fyrirspurnir. Við erum ekkert nema þjónustuglöð, höfum gaman að því sem við gerum og gerum það vel.

Óseyrarbraut 28 | 220 Hafnarfjörður