Fiskiskiljur

<<

smáfiska skiljur fyrir bolfisk og rækjutroll

Sort V smáfiskaskiljan er til þess að flokka smáan fisk frá þeim stóra. Skiljurnar eru úr ryðfríu stáli og með skilgreindu rimlabili 55 mm samkvæmt gildandi reglugerð.

Mjúkskiljan er smáfiskaskilja, gerð úr gúmmíi og tveimur grindum í stað einnar. Kostirnir við mjúkskiljuna eru m.a.:
• Tvær skiljugrindur virka betur heldur en ein. Þannig er tryggt að undirmáls
fiskurinn sleppi enn betur. Stærri fiskur skilar sér í meira aflaverðmæti og
betri umgengni um auðlindina.
• Mjúkskiljugrindurnar vega aðeins ca. 5-6 kg. í sjóþyngd en Sort-V skiljan er ca. 40 kg í sjóþyngd.

sjá nánar í vörulista á bls. 143

Getum við aðstoðað?

Ekki hika við að hafa samband við okkur með fyrirspurnir. Við erum ekkert nema þjónustuglöð, höfum gaman að því sem við gerum og gerum það vel.

Óseyrarbraut 28 | 220 Hafnarfjörður