Björgunar og þurrbúningar

<<

• Góð einangrun og vörn gegn ofkælingu.
• Gerður úr 5mm tvöföldu lagi af eldtefjandi neopren efni og hannaður til að sem minnst loft sé í búningi eftir að í hann er farið.
• Tekur skamma stunda að klæðast.
• Taska og notkunarleiðbeiningar fylgja hverjum búningi.
• Sóli sérstyrktur til varnar álagi.
• Allir saumar límdir með borða og blindfaldaðir til að auka vatnsheldni.
• Einn endingargóður rennilás. Fimmfingra hanskar og yfirvettlingar yfir þá til að auka einangrun. Ökklabönd til að still af fyrir hvern og einn.
• Þol gegn olíu, sólarljósi og saltvatni.
• Hetta með neopren andlistvörn.
• Kemur með ljósi, félagalínu, D-hring á brjósti, flautu og endurskinsborðum á hettu og búk.

Hjörtur Cýruson

5200510

Getum við aðstoðað?

Ekki hika við að hafa samband við okkur með fyrirspurnir. Við erum ekkert nema þjónustuglöð, höfum gaman að því sem við gerum og gerum það vel.

Óseyrarbraut 28 | 220 Hafnarfjörður