Augaboltar, augarær og augahlekkir

<<

Augabolti

Augabolti til hífingar sem snúa má 360°. Augabolti getur tekið við byrði á 180° bili og hægt er að stilla hann í hvaða horni sem er vegna víxlanlegrar og sérútbúinnar fjöður. Sexkantsskrúfa úr G10.9, tryggir að augahringur losnar ekki og er á sama hátt víxlanleg. Skrúfan er 100% sprunguprófuð, einnig með blýarómatlausri ryðvarnarhúð og merkt með burðargetu og skrúfgangsstærð. Augabolti PLBW er með fimmfalt öryggi gegn broti í allar áttir. Hver augabolti er merktur með sérstöku raðnúmeri svo að rekjanleiki er tryggður. Augabolti PLBW er með metrakerfis- eða UNC-skrúfgangi og augaboltarnir með metrakerfisskrúfgangi fást einnig með sérsniðnum skrúfgangslengdum. Taflan með LVÁ fer eftir útbúnaði, svo sem lyftibúnaði, fjölda leggja og áfallshorni, og er tekin úr notendahandbók sem fylgir
öllum augaboltum til hífinga. Einnig mikið úrval af hífingalrausnum fyrir gáma.

Ítarlegar upplýsingar í vörulista á bls. 174-180

Ingimar Halldórsson

5200509

Getum við aðstoðað?

Ekki hika við að hafa samband við okkur með fyrirspurnir. Við erum ekkert nema þjónustuglöð, höfum gaman að því sem við gerum og gerum það vel.

Óseyrarbraut 28 | 220 Hafnarfjörður