ÚTGERÐ

Spil og niðurleggjarar

Ísfell býður upp á öfluga þjónustu og gott úrval af útgerðavörum þar á meðal netniðurleggjara og netaspil. Netniðurleggjarar eru fáanlegir bæði eins og tveggja mótora. Höfum einnig varahluti á lager. Kynntu þér nánar úrvalið í vörulista okkar eða hafðu samband við sölufulltrúa okkar í síma 5 200 500.

Getum við aðstoðað?

Ekki hika við að hafa samband við okkur með fyrirspurnir. Við erum ekkert nema þjónustuglöð, höfum gaman að því sem við gerum og gerum það vel.

Óseyrarbraut 28 | 220 Hafnarfjörður