ÚTGERÐ

Hringnætur

Ísfell Vestmannaeyjum sérhæfir sig í uppsetningu nóta og viðgerðum. Ísfell býður úrvals nótaefni frá King Chou í Kína, sem framleitt er úr hágæða hráefni, nylon 6 frá Formosa, ásmt PPC floti frá Vinycon í Chile með radar endurskini. Búið er að setja upp marga tugi hringnóta úr þessu efni með mjög góðum árangri.

Getum við aðstoðað?

Ekki hika við að hafa samband við okkur með fyrirspurnir. Við erum ekkert nema þjónustuglöð, höfum gaman að því sem við gerum og gerum það vel.

Óseyrarbraut 28 | 220 Hafnarfjörður