Vestmannaeyjar

Ísfell Vestmannaeyjar býður allar helstu útgerðarvörur, björgunarvörur og rekstrar-vörur. Í starfsstöðinni er rekið eitt stærsta og fullkomnasta nótaverkstæði á landinu í 2.500 m2 húsnæði, með 4.200 m3 veiðarfærageymslu. Þar er alhliða veiðar-færagerð með víraverkstæði og verslun. Megin áhersla er lögð á uppsetningu og viðgerðir á nótum og flottrollum, humartrollum, fiskitrollum og dragnótum.

Starfsfólk

Leita að vörum

Þessi síða styðst við vafrakökur