Vestmanneyjar

<<

Ísfell Vestmannaeyjar býður allar helstu útgerðarvörur, björgunarvörur og rekstrar-vörur. Í starfsstöðinni er rekið eitt stærsta og fullkomnasta nótaverkstæði á landinu í 2.500 m2 húsnæði, með 4.200 m3 veiðarfærageymslu. Þar er alhliða veiðar-færagerð með víraverkstæði og verslun. Megin áhersla er lögð á uppsetningu og viðgerðir á nótum og flottrollum, humartrollum, fiskitrollum og dragnótum.

Starfsfólk

Alexander Matthíasson

Yfirverkstjóri

Birkir Yngvason

Verkstjóri

Björn Kristjánsson

Verslunarstjóri

5200570

Getum við aðstoðað?

Ekki hika við að hafa samband við okkur með fyrirspurnir. Við erum ekkert nema þjónustuglöð, höfum gaman að því sem við gerum og gerum það vel.

Óseyrarbraut 28 | 220 Hafnarfjörður