Sauðárkrókur

<<

Ísfell Sauðárkrókur býður allar helstu útgerðarvörur, björgunarvörur og rekstrar-vörur. Í starfsstöðinni er jafnframt rekin veiðarfæragerð og verslun. Þar er aðallega unnið við fiski- og rækjutroll ásamt annarri þjónustu við veiðarfæri, þar á meðal þjónustu við rockhopperlengjur og alhliða víravinnu.

Starfsfólk

Rúnar Kristjánsson

Rekstrarstjóri

5200560

Getum við aðstoðað?

Ekki hika við að hafa samband við okkur með fyrirspurnir. Við erum ekkert nema þjónustuglöð, höfum gaman að því sem við gerum og gerum það vel.

Óseyrarbraut 28 | 220 Hafnarfjörður