Sauðárkrókur

Ísfell Sauðárkrókur býður allar helstu útgerðarvörur, björgunarvörur og rekstrar-vörur. Í starfsstöðinni er jafnframt rekin veiðarfæragerð og verslun. Þar er aðallega unnið við fiski- og rækjutroll ásamt annarri þjónustu við veiðarfæri, þar á meðal þjónustu við rockhopperlengjur og alhliða víravinnu.

Starfsfólk

Leita að vörum

Þessi síða styðst við vafrakökur