Flateyri

Ísfell ehf rekur þvotta- og þjónustustöð fyrir fiskeldispoka á Flateyri. Þvottastöðin er búin þvottatromlu frá Björdal – Industrier í Noregi. Starfsfólk Ísfells sér um að gera við netapokana og slitprófa á verkstæði félagsins á Flateyri. Stöðin hefur vottunarleyfi frá Noomas í Noregi og mun starfa skv. staðlinum NS 9415, sem er norskur staðall sem gildir um hönnun og notkun á búnaði til fiskeldis í sjó.

Starfsfólk

No items found
Leita að vörum

Þessi síða styðst við vafrakökur