IÐNAÐUR

Talíur og púllarar

Kranar og Talíur í hæsta gæðaflokki þar sem öryggi og góð ending eru höfð að leiðarljósi. Í vörulistanum okkar er að finna ítarlegar upplýsingar um púllara í töflu sem sýnir leyfilegt vinnuálag og hífilengd í metrum og þyngd. 

STAHL Kranar og talíur frá Þýskalandi eru áreiðanlegir vinnuþjarkar sem auðvelda alla vinnu. 

Getum við aðstoðað?

Ekki hika við að hafa samband við okkur með fyrirspurnir. Við erum ekkert nema þjónustuglöð, höfum gaman að því sem við gerum og gerum það vel.

Óseyrarbraut 28 | 220 Hafnarfjörður