Fréttir

Nýr framkvæmdastjóri

Það er okkur ánægjuefni að tilkynna að Guðbjartur Þórarinsson hefur verið ráðinn sem framkvæmdastjóri Ísfells ehf. Guðbjartur, sem er 52 ára að aldri, hefur víðtæka menntun og starfsreynslu. Hann er með skipstjórnarpróf og var til sjós sem háseti,...

Skoðanir og námskeið á hífi- og fallvarnarbúnaði

Til fjölda ára hefur Ísfell boðið upp á skoðanir og námskeið í hífi- og fallvarnarbúnaði. Allir framleiðendur á slíkum búnaði krefjast þess að slíkur búnaður sé yfirfarin af hæfum aðila að minnsta kosti einu sinni á ári. Í raun er engin lagaleg...

Ísfell styrkir Krabbameinsfélagið

Í stað þess að gefa viðskiptavinum okkar jólagjafir eins og undanfarin ár ákváðum við að styrkja gott málefni með fjárframlagi að upphæð 500.000. Fyrir valinu varð Krabbameinsfélag Íslands en starfsmenn Ísfells hafa ekki farið varhluta af þeim vágesti á undanförnum...

Getum við aðstoðað?

Ekki hika við að hafa samband við okkur með fyrirspurnir. Við erum ekkert nema þjónustuglöð, höfum gaman að því sem við gerum og gerum það vel.

Óseyrarbraut 28 | 220 Hafnarfjörður