Fréttir

Polar Amoroq tekur 1660mtr Atlantica troll frá Ísfelli.

Nýlega var skipað út til Færeyja nýju 1660 mtr Atlantica makríltrolli frá Ísfelli. Trollið ,sem er fyrir Polar Amoroq, er úr kápuklæddu nylon efni með 8 birða belg eins og trollin sem Hoffell SU, Heimaey VE, Huginn VE  og Guðrún Þorkelsdóttir SU hafa notað með...

Ísfell gerir samning við Steypustöðina/ Loftorka

Nýlega var skrifað undir samning á milli Steypustöðvarinnar/Loftorku ehf og Ísfells um reglubundið eftirlit, viðhald og þjónustu á hífi og fallvarnarbúnaði. Allur búnaður er á skipulagðan hátt yfirfarinn á 12 mánaða fresti af starfsmönnum Ísfells sem eru menntaðir og...

Vísir hf staðfestir kaup á Mustad Autoline línukerfi

Frá vinstri: Pétur H. Pálsson framkvæmdastjóri Vísis hf, Sigurður Ó. Þórleifsson sölustjóri Mustad Autoline hjá Ísfelli og Hans Mustad, stjórnarformaður og eigandi Mustad Autoline. Vísir hf. og Ísfell ehf. undirrituðu á Sjávarútvegssýningunni í Brussel, kaupsamning á...

Ísfell nýr umsboðsaðili Rock toghlera á Íslandi

Nýverið tók Ísfell við umboð á Íslandi fyrir Rock toghlera framleiðandann frá Færeyjum. Fyrirtækin hafa átt í  góðu samstarfi síðustu ár og hefur Ísfell legið með varahluti á lager svo sem fóðringar, slitjárn og skó undir hlerana frá þeim. Rock hlerarnir hafa...

Sólberg ÓF-1 með mettúr úr Barentshafinu.

Á mánudagsmorgun kom Sólbergið ÓF-1 úr veiðiferð úr Barentshafinu með um 1900 tonna afla úr sjó og aflaverðmæti í kringum 700 milljónir króna. Veiðiferðin tók um 37 daga frá höfn í höfn og þar af 30 daga á veiðum. Eftir því sem við komumst næst er um met túr að ræða...

Nýr Indriði Kristinsson BA

Við óskum þeim félögum á Indriða Kristins BA innilega til hamingju með glæsilegan bát, hann er að sjálfsögðu útbúinn með Mustad Autoline kerfi og hinni margrómuðu Ísfells línu.

Nýr framkvæmdastjóri

Það er okkur ánægjuefni að tilkynna að Guðbjartur Þórarinsson hefur verið ráðinn sem framkvæmdastjóri Ísfells ehf. Guðbjartur, sem er 52 ára að aldri, hefur víðtæka menntun og starfsreynslu. Hann er með skipstjórnarpróf og var til sjós sem háseti,...

Skoðanir og námskeið á hífi- og fallvarnarbúnaði

Til fjölda ára hefur Ísfell boðið upp á skoðanir og námskeið í hífi- og fallvarnarbúnaði. Allir framleiðendur á slíkum búnaði krefjast þess að slíkur búnaður sé yfirfarin af hæfum aðila að minnsta kosti einu sinni á ári. Í raun er engin lagaleg...

Ísfell styrkir Krabbameinsfélagið

Í stað þess að gefa viðskiptavinum okkar jólagjafir eins og undanfarin ár ákváðum við að styrkja gott málefni með fjárframlagi að upphæð 500.000. Fyrir valinu varð Krabbameinsfélag Íslands en starfsmenn Ísfells hafa ekki farið varhluta af þeim vágesti á undanförnum...

Getum við aðstoðað?

Ekki hika við að hafa samband við okkur með fyrirspurnir. Við erum ekkert nema þjónustuglöð, höfum gaman að því sem við gerum og gerum það vel.

Óseyrarbraut 28 | 220 Hafnarfjörður