FISKELDI

Eldispokar

Ísfell framleiðir og hönnum margar tegundir og stærðir af eldispokum í samstarfi við samstarfaðila okkar Selstad AS og Garware Technical Fibres Ltd.

Bjóðum úrvals viðurkennd net og tóg ásamt öðrum búnaði til notkunnar í eldispoka, leggjum áherslu á gæði og finna góðar lausnir að þörfum viðskiptavinarins.

Þróun og prófanir í efnisvali skiptir miklu máli, framleiðendur okkar uppfylla því kröfur markaðarins á hverjum tíma og fylgjum reglum og þeim stöðlum sem eru í gildi hverju sinni.

Allir pokar uppruna- merktir og vottaðir samkvæmt NS9415 og fylgir notandahandbók ásamt 0 Class greining ef þörf krefur.

Getum við aðstoðað?

Ekki hika við að hafa samband við okkur með fyrirspurnir. Við erum ekkert nema þjónustuglöð, höfum gaman að því sem við gerum og gerum það vel.

Óseyrarbraut 28 | 220 Hafnarfjörður