Björgunar- og öryggisvörur

Fallvarnarbúnaður

Ísfell býður fjölbreytt og gott úrval af fallvarnarbúnaði. Getum útvegað í samstarfi við viðskiptavini og birgja stærri fallvarnarkerfi og sniðið þau að þörfum viðskiptavina.

Hjá Ísfell er boðið upp á skoðun á fallvarnarbúnaði sem og námskeiðahald varðandi notkun á fallvarnarbúnaði. Starfsfólk okkar hefur fengið góða þjálfun og kennslu er varðar slíkan búnað. Endilega hafðu samband við sölufulltrúa okkar fyrir nánari upplýsingar.

Getum við aðstoðað?

Ekki hika við að hafa samband við okkur með fyrirspurnir. Við erum ekkert nema þjónustuglöð, höfum gaman að því sem við gerum og gerum það vel.

Óseyrarbraut 28 | 220 Hafnarfjörður