Björgunar- og öryggisvörur

Björgunarbátar

Ísfell er umboðsaðili fyrir Deutchs Schlauchboot GMBH (DSB). DSB hefur hannað, þróað og framleitt gúmmíefni og vörur úr því í yfir 60 ár. Í krafti mikillar reynslu og þekkingar er sérhver vörueining sem DSB framleiðir tákn um öryggi, áreiðanleika og gæði.

Ísfell býður nú upp á rekstrarleigu á björgunarbátum, en löng hefð er fyrir slíku í nágrannalöndum okkar. Til að nálgast frekari upplýsingar, er hægt að hafa samband við sölufulltrúa okkar.

Ísfell er í samstarfi við skoðunarstöðvar á björgunarbúnaði út á land allt. Einnig tökum við hjá Ísfelli við björgunarbátum til skoðunar á öllum starfsstöðvum Ísfells.

Getum við aðstoðað?

Ekki hika við að hafa samband við okkur með fyrirspurnir. Við erum ekkert nema þjónustuglöð, höfum gaman að því sem við gerum og gerum það vel.

Óseyrarbraut 28 | 220 Hafnarfjörður