Ný botntroll frá Ísfell kynnt í Hirtshals í Danmörku.

Ný botntroll frá Ísfell kynnt í Hirtshals í Danmörku.

Dagana 20 til 22 nóvember fór hópur á vegum Ísfells í tankferð til Hirtshals í Danmörku. Hópurinn taldi um 40 manns og voru þar á ferð starfsmenn Ísfells, innlendir og erlendir viðskiptamenn félagsins ásamt fulltrúa frá Rock toghlerum. Arctic Force Streamline high...

Polar Amoroq tekur 1660mtr Atlantica troll frá Ísfelli.

Nýlega var skipað út til Færeyja nýju 1660 mtr Atlantica makríltrolli frá Ísfelli. Trollið ,sem er fyrir Polar Amoroq, er úr kápuklæddu nylon efni með 8 birða belg eins og trollin sem Hoffell SU, Heimaey VE, Huginn VE  og Guðrún Þorkelsdóttir SU hafa notað með...

Ísfell gerir samning við Steypustöðina/ Loftorka

Nýlega var skrifað undir samning á milli Steypustöðvarinnar/Loftorku ehf og Ísfells um reglubundið eftirlit, viðhald og þjónustu á hífi og fallvarnarbúnaði. Allur búnaður er á skipulagðan hátt yfirfarinn á 12 mánaða fresti af starfsmönnum Ísfells sem eru menntaðir og...

Getum við aðstoðað?

Ekki hika við að hafa samband við okkur með fyrirspurnir. Við erum ekkert nema þjónustuglöð, höfum gaman að því sem við gerum og gerum það vel.

Óseyrarbraut 28 | 220 Hafnarfjörður