Ísfell er í hópi Framúrskarandi fyrirtækja á Íslandi árið 2019 samkvæmt greiningu Creditinfo.

Ísfell er því meðal þeirra 2% íslenskra fyrirtækja sem uppfylla ströng skilyrði greiningar Creditinfo á Framúrskarandi fyrirtækjum 2019.

Eingöngu koma til greina þau fyrirtæki sem uppfylla ströng skilyrði greiningar Creditinfo sem fram kemur á heimasíðu Creditinfo.

Gaman er að segja frá því að þetta er annað árið í röð sem Ísfell hlýtur þennan titil og erum við afar stolt af því.

Getum við aðstoðað?

Ekki hika við að hafa samband við okkur með fyrirspurnir. Við erum ekkert nema þjónustuglöð, höfum gaman að því sem við gerum og gerum það vel.

Óseyrarbraut 28 | 220 Hafnarfjörður

Share This